Leikföng

Sem vaxa með barninu

Leikföng

Sem vaxa með barninu

Lærðu stafina

Með Íslenska stafrófsbrettinu
Kojan Húskojan Gólfrúm Húsrúm með hliðum Húsrúm

Montessori

Rúm

Barnarúmin okkar eru sérhönnuð með Montessori kennslufræðina í huga, svo börnin geti nýtt sér eigið sjálfstæði yfir háttatímann. Rúmin eru lág og með öruggum hliðum sem auðvelda litlum krílum að klifra sjálf upp í og úr, án þess að þurfa aðstoð.

Sjá Kojuna Sjá öll rúmin

Klappturninn

Ert þú með takmarkað pláss?

Ungbarnavörur

innblásin af hugmyndafræði montessori

Einstök
púsl

Á íslensku

Opinn
efniviður

Frjáls sköpun
Klappturninn Fyrsti hnífurinn - Viðar Fyrsti hnífurinn - Stálblað Borðmottan Tuki® - Turninn

Sjálfstæði í

Eldhúsinu

Eldhúsvörurnar okkar eru hannaðar til að auka aðgengi barna í eldhúsinu. Börnin verða fljót að ná tökunum í eldhúsinu þar sem þau geta fylgst vel með og tekið þátt að vild.

Sjá Klappturninn Sjá vöruflokk
Lesum í

Þarfatjáningu ungbarna

Eitt af megin markmiðum Montessori er að byggja upp sjáfstæðan einstakling. Elimination communication eða þarfatjáning ungbarna snýst um að hlusta á þarfir barnsins og bregðast við þeim sem hjálpar þeim að verða fyrr sjáftæð með þarfir sínar á salerninu. 🚽

Íslenska stafrófsbrettið Íslensk stafrófsspjöld Sandskriftarbakkinn Leikklútur - Íslenska stafrófið Tölubrettið

Skapandi leið til að læra

Skrift

Efniviðurinn okkar byggir á sjálfstýrðri og áþreifanlegri lærdómsaðferð Montessori. Íslenska stafrófsbrettið okkar er vinsælt val meðal foreldra og kennara. Allt frá því að rekja stafi til að æfa skrift veitir efniviðurinn börnum stuðning til að þróa ritfærni sína á skemmtilegan og aðgengilegan hátt.

Íslenska stafrófsbrettið Sjá vöruflokk