Saumaðu út þína eigin lyklakippu eða gefðu í gjöf 🧵🪡🧶✂️🎁🙂🧡
Pakkinn inniheldur allt sem þarf til að búa til lyklakippuna:
- 1 stk blóm úr við til að sauma í.
- Nál, nokkra mismunandi liti af þráðum og lyklakippu hring með klemmu svo hægt sé að festa lyklana á hana eða jafnvel hengja hana á töskuna. 🧵🗝️🎒
✈️ 🚙 Þægilegur lítill pakki til að grípa með í ferðalögin eða frá góðum jólavini, fullkomin viðbót á jólatréið í ár. 🎁🎄🎅🏽
Ath! Þessi vara inniheldur smáa parta.
Ekki ætlað börnum yngri en 36 mánaða.