Nýjar vörur

Þarfatjáning Ungbarna
Nýjar

Ungbarnavörur

Myndgeymdar kassinn (Object permanence box) er notaður til að læra að hlutir sem hverfa úr augsýn eru enn til. Bættu skilninginn á því að hlutir halda áfram að vera til þó að það sjái þá ekki lengur – alveg eins og í “gjugg-í-borg” (e. peek-a-boo) leiknum!

Nýtt

Þarfatjáning ungbarna

Eitt af megin markmiðum Montessori er að byggja upp sjáfstæðan einstakling. Elimination communication eða þarfatjáning ungbarna snýst um að hlusta á þarfir barnsins og bregðast við þeim sem hjálpar þeim að verða fyrr sjáftæð með þarfir sínar á salerninu. 🚽

Turninn Hör svunta Fyrsti hnífurinn Hnífur - annað stig Vatnsheldur smekkur - Leir

Sjálfstæði í

Eldhúsinu

Eldhúsvörurnar okkar eru hannaðar til að auka aðgengi barna í eldhúsinu. Börnin verða fljót að ná tökunum í eldhúsinu þar sem þau geta fylgst vel með og tekið þátt að vild.

Sjá Turninn Sjá vöruflokk
Íslenska stafrófsbrettið Íslensk stafrófsspjöld Tölubrettið Sandskriftarbakkinn Undirbúningur skriftar

Skapandi leið til að læra

Skrift

Efniviðurinn okkar byggir á sjálfstýrðri og áþreifanlegri lærdómsaðferð Montessori. Íslenska stafrófsbrettið okkar er vinsælt val meðal foreldra og kennara. Allt frá því að rekja stafi til að æfa skrift veitir efniviðurinn börnum stuðning til að þróa ritfærni sína á skemmtilegan og aðgengilegan hátt.

Íslenska stafrófsbrettið Sjá vöruflokk
Vatnslitablýantar Vinaarmbönd Fylgihlutagerð Náttúrulegur leir Sólkerfið

Einbeiting og fínhreyfingar

Skapandi föndurverkefni

Fjölbreytt verkefni sem gleðja, styrkja fínhreyfingarnar og fræða börn til dæmis um reikistjörnurnar, umönnun plantna og hve dýrmæt vináttan er. 🤎

Vatnslitablýantar Sjá vöruflokk
The Montessori Toddler The Montessori Baby The Montessori Home Go Diaper Free (0-18 mánaða) The Tiny Potty Training Book (18 mánaða+)

Fræðsluefni frá fæðingu

Fyrir foreldra

Kynntu þér stefnu montessori með þessu frábæra lesefni. Montessori sýnir okkur hvernig við förum frá því að eiga "erfið smábörn" yfir í að eiga gott samband sem byggja á forvitni, lærdómi, virðingu og uppgötvun.

Sjá bækur

OPPI

Piks

Frábær opinn efniviður sem hefur unnið til margra verðlauna t.d. reddot winner 2020, Toy award 2022 og Spiel Gut. Plöturnar eru gerðar úr beykivið frá FSC vottuðum skógum. Mælt með frá 3 ára aldri og er frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna.

Sjá nánar hér