Þarfatjáning
Ungbarna

Elimination Communication

Afhverju að lesa í þarfatjáningu ungbarna?

Eitt af megin markmiðum Montessori er að byggja upp sjáfstæðan einstakling, að hlusta á þarfir barnsins og bregðast við þeim hjálpum við þeim að verða fyrr sjáftæð með þarfir sínar á salerninu. 🚽

Umhverfisvænn og hagkvæmur kostur, með því að nota ungbarnakopp þá þarftu færri bleyjur betra fyrir 🌍 og 💰.

Það sem við mælum með

Fræðsluefni

“Go Diaper Free” er bók eftir Andrea Olson sem fjallar um þarfatjámingu ungbarna (EC). Bókin sýnir foreldrum 0-18 mánaða barna, skref fyrir skref, hvernig þarfatjáning ungbarna nýtis þeim, hvort sem það er notað eingöngu eða með stuðningi frá taubleyjum.

Sjá nánar hér

Ungbarnakoppur

Hentar vel fyrir þá sem vilja lesa í þarfatjáningu ungbarna. Koppurinn er umhverfisvænn og hagvæmur. Hann er sér hannaður með þægindi og notagildi í huga. Henn er mjög meðfæranlegur og hægt að grípa hann með sér á ferð og flug.

Sjá nánar hér

Taubleyjur

Við mælum með að nota taubleyjur samhliða því að lesa í þarfatjáningu ungbarna. Með taubleyjum er hægt að láta barnið finna fyrir vætunni sem einnota bleyjur gera ekki. Afhverju viljum við það? því þá tengir barnið bleytuna í bleyjunni við þarfir sínar.

Sjá nánar hér

Undirbreiðsla

Vatnsheld fjölnota undirbreiðsla sem henta einstaklega vel börnum og foreldrum sem eru að læra þarfatjáningu ungbarna, koppaþjálfun eða jafnvel þeirra barna sem eru hætt með bleyju en lenda einstaka sinnum í að væta sig. 

Sjá nánar hér

Aukahlutir

Frábærir, mjúkir og umhverfisvænir aukahlutir sem henta bæði með taubleyjum og koppanotkun. Vörur eins og fjölnota þurrkur, fleiri innlegg (til að auka rakadrægni þegar þörf þykir) og mjúk koppahetta á ungbarnakoppinn.

Sjá nánar hér

Blautpkar

Umhverfisvænn valkostur sem kemur í stað plastpoka. Blautpokar eru auðveldir í notkun og nýtast á margvíslegan hátt. Til dæmis undir óhrein/blaut föt eða bleyjur, sundföt, fjölnota þurrkur eða jafnvel undir hrein snuð og nagleikföng á ferðinni.

Sjá nánar hér
Námskeið

Kíktu til Tanit

Tanit er viðurkenndur Go Diaper Free leiðbeinandi og er með frítt námskeið um bleyjulaust uppeldi og hverning best sé að lesa í þarfatjáningu ungbarna. 🫶

Kíktu á úrvalið