Viðarrúta
Viðarrúta
Viðarrúta
Viðarrúta
Viðarrúta
Viðarrúta
Viðarrúta
Viðarrúta
Viðarrúta

Viðarrúta

Venjulegt verð3.290 kr
/
VSK innifalinn.
  • Fáanlegt

Hentar vel með


PlanToys Viðarrúta 
Ímyndunarleikur | Færniþjálfun | Umhverfisvænt

Farðu í ævintýraferð um náttúruna með viðarrútuna frá PlanToys! Þessi litríki og sniðugi leikfangabíll býður uppá endalausa möguleika í hlutverka- og ímyndunarleik.

🌿 Úr sjálfbærum gúmmíviði og vatnsbundnum, eiturefnalausum litum
🧠 Þjálfar fínhreyfingar, félagsfærni og sköpun
♻️ Umhverfisvæn framleiðsla – plastlaus og siðferðisleg

Leikgildi:
Örvar ímyndunarafl, hlutverkaleik og samveru. Frábær leið til að ræða ferðalög, náttúruna og samvinnu í leik.

 

Endurunnin viður og sjálfbær framleiðsla.

Plan Toys er fyrsta fyrirtækið í heiminum sem endurnýtir gúmmítré til framleiðslu á viðar leikföngum. Frá árinu 1981 hefur teymi Plan Toys unnið markvisst að því að framleiða hágæða viðar leikföng með það að leiðarljósi að stuðla að sjálfbærni og vernda umhverfið, nota náttúrulegustu hráefni sem möguleiki er á og endurnýta allan efnivið sem fellur til í framleiðsluferlinu.

 

Coordination
Mathematical
Concentration
Language & Communication
Creative
Fine Motor

 

CE Certified

6M+

Aðrir viðskiptavinir keyptu einnig