Teljum niður til jólanna með þessu frábæra númeraspjaldi úr við. 🎄🎁 Kemur í fallegu fjölnota boxi sem inniheldur viðarstand með hátíðlegri jólamynd sem kemur manni í jólagírinn. Í settinu eru einnig viðarkubbar sem merktir eru tölustöfum sem telja niður fram að stóra deginum. Skemmtileg og gagnvirk leið fyrir bæði börn og fullorðna til að njóta aðventunnar. ❤️
Settið okkar er unnið úr sjálfbærum efnum og er 100% án plasts, þannig að leikurinn kostar ekki jörðina. 🌳🌍♻️
Ath! Þessi var inniheldur smáa parta.
Ekki ætlað börnum yngri en 36 mánaða.