Mjúk hetta á ungbarnakopp úr bómullarflís sem gerir koppaferðirnar hlýlegri.
Teygja úr náttúrulegu gúmmíi fylgir með. Teygjan er sett utanum koppinn sem eykur gripið og kemur í veg fyrir að hann renni frá þér í notkun.
Þvottaleiðbeiningar fyrir hettuna: