Ungbarnakoppur
Ungbarnakoppur
Ungbarnakoppur
Ungbarnakoppur

Ungbarnakoppur

Venjulegt verð5.990 kr
/
VSK innifalinn.
  • Til á lager

Hentar vel með


🌱 Umhverfisvænn ungbarnakoppur sem nýtist frá fæðingu. 🌱

Þessi koppur hentar einstaklega vel fyrir þá foreldra sem vilja lesa í þarfatjáningu ungbarna (Elimination Communication). Eitt af megin markmiðum í Montessori er að byggja upp sjáfstæðan einstakling, að hlusta á þarfir barnsins og bregðast við þeim, hjálpum við þeim að verða fyrr sjáftæð með þarfir sínar á salerninu. 🚽

Koppurinn er stöðugur og sterkbyggður úr bambustrefjum, með extra breiðri brún sem eyku setuþægindi og kemur dýpt koppsins í veg fyrir að skvettist upp úr honum. Ljósi grunnlitur koppsins gerir auðvelt að fylgjast með heilsu barnsins, þar sem hægt er að greina mislit á þvagi og hægðum. 💩

Þökk sé fallegri og náttúrulegri hönnun hefur koppurinn sjónræn áhrif sem mun gera fólkið í kringum þig áhugasamt um koppanotkun ungbarna. Koppurinn vegur álíka mikið og 9 bleyjur sem gerir mjög auðvelt að taka hann með sér hvert sem er. 

Við mælum með að nota taubleyjur samhliða að lesa í þarfatjáningu ungbarna (EC), ekki bara af því að það er umhverfisvænna og ódýrara. Heldur vegna þess að með taubleyjum er hægt að láta barnið finna fyrir vætunni sem einnota bleyjur gera ekki. Afhverju viljum við það? því þá tengir barnið bleytuna í bleyjunni við þarfir sínar. Lesið nánar í bókinni Go diaper free sem fæst hér.

Ungbarnakoppurinn okkar er umhverfisvænn valkostur með eða án notkunar taubleyja. Með því að lesa í þarfatjáningu ungbarna og nota kopp þá þarftu færri bleyjur = minni 🧺 og betra fyrir 🌍 og 👛

Það að fara eftir Elimination Communication (EC) eða þarfatjáningu ungbarna er verið að lesa í tjáningu barnsins, skilja þarfir þess og bregðast við þeim. Hér er hægt að fræða sig meira um EC í þessari bók hér.

Ungbarnakoppinn er t.d. hægt að halda á milli læra þinna á meðan barnið situr á honum með bakið upp við þig. Koppurinn hentar einstaklega vel frá 0-12 mánaða og getur jafnvel hentað minni börnum í lengri tíma. 


Litur: Kremlitaður með litríkum blómum og greinum.
Efni: Bambustrefjar
Þyngd: 300gr 
Koppahettu er hægt að kaupa sér hér

Customer Reviews

Be the first to write a review
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)

Aðrir viðskiptavinir keyptu einnig