Viðar sandskriftarbakkinn er frábær efniviður til að þróa grunnlínur og myndun stafa. Að skrifa í sandinn býður uppá ótal möguleika þar sem barn getur æft sig í að móta línur og stafi fríhendis með fingri eða meðfylgjandi rakningarstöng. Sandur og rakningststöng fylgja með.