Tuki® Fallvörnin er gerð úr 100% slitsterku efni með frönskum rennilás. Fallvörnin gerir ungum börnum kleift að nota Tuki® Turninn snemma með öruggum hætti. Tuki® Turninn og fallvörnin henta einstaklega vel börnum sem ekki eru enn farin að ganga eða eru enn óörugg á fæti. Fallvörnin kemur í veg fyrir að barnið geti dottið úr turninum.
Einnig er hægt að nýta fallvörnina sem hengirúm þegar Tuki® Turninn er lagður niður á gólfið (sjá mynd).
Tuki® Turninn er seldur sér.