Talnalínubrettið hefur mikið verið notað hjá okkur. Fyrst er hægt að nota það til að þjálfa fínhreyfingar og skrift tökustafa. Einnig er upplagt að nota það þegar börn eru að ná tökum á samlagningu og frádrætti. Talnalínuna að aftan má nota á ýmsan hátt. Fallegt og nytsamlegt bretti!