Frábær pakki sem inniheldur Sólina og reikistjörnurnar 8 úr við: Merkúríus, Venus, Jörðina, Mars, Júpíter, Satúrnus, Úranus og Netptúnus sem og pinna og stand svo hægt sé að koma þeim fallega fyrir í hillu.
Pakkinn inniheldur einnig 8 mismunandi vatnslitablýanta, málningarpensil, yddara og umhverfisvænt glitrandi lím.
🎨Til að fá litinn dýpri og bjartari dýfðu þá blýantnum ofaní vatn. 🖌️Til að fá vatnslitaáferð, notaðu blautan pensilinn til að blanda litnum.
Ath! Þessi var inniheldur smáa parta. Ekki ætlað börnum yngri en 36 mánaða.
Litlu kassarnir frá Montessori eru æðislegir! Mjög sniðugir til dæmis í gjafir. Sólkerfið er svo skemmtilegt. Þar fræðast börnin og læra um sólkerfið ásamt því að föndra og skapa.