Búðu til þitt eigið sólkerfi! 🌎
Frábær pakki sem inniheldur Sólina og reikistjörnurnar 8 úr við: Merkúríus, Venus, Jörðina, Mars, Júpíter, Satúrnus, Úranus og Netptúnus sem og pinna og stand svo hægt sé að koma þeim fallega fyrir í hillu.
Pakkinn inniheldur einnig 8 mismunandi vatnslitablýanta, málningarpensil, yddara og umhverfisvænt glitrandi lím.
🎨Til að fá litinn dýpri og bjartari dýfðu þá blýantnum ofaní vatn.
🖌️Til að fá vatnslitaáferð, notaðu blautan pensilinn til að blanda litnum.
Ath! Þessi var inniheldur smáa parta.
Ekki ætlað börnum yngri en 36 mánaða.