Tromlan er fullkominn efniviður fyrir ung börn til að þjálfa fínhreyfingar og samhæfingu handa og augna. Mismunandi litir trommlunar örva sjónræna úrvinnslu barnsins og þroskar sjónkerfi þess. Tromlan snýst í 360 gráður og gefur frá sér mjúkan bjölluóm. Tromlan er í miklu uppáhaldi hjá börnum sem eru farin að sitja og einnig börnum sem eru að æfa sig í að liggja á maganum. Forvitnin þeirra fær þau til að liggja/sitja lengur og skoða litina eða sjálfan sig í speglinum, þegar barnið hefur getu til byrjar það að ýta og snúa tromlunni sjálft.
6 mánaða + |
I have ordered several things throughthisnpast years, from bigger orders to small ones, and both the item quality and service is always great! Thank you!