Frábært leikfang í verkefnahilluna sem hvetur áhuga barna að læra að reima skóna sína. Reimarnar á viðarskónum kenna ekki eingöngu að læra að reima heldur styrkja þeir samhæfingu handa og augna, sem og fínhreyfingarnar.
- Hannað til að kenna að reima skóna sína.
- Kenndu mismunandi aðferðir við að reima t.d. eins eða tveggja hnúta slaufu og fleira.
- Fyrirferðalítið og þægilegt til að taka með sér í bústaðinn.
 |
3 ára+
|