Regnboginn
Regnboginn

Regnboginn

Venjulegt verð5.990 kr
/
VSK innifalinn.
  • Fá eintök eftir

Hentar vel með


Fínhreyfingar regnboginn er undursamlegur efniviður sem þú getur notað með barninu þínu til að þjálfa fínhreyfingarnar. Fínhreyfingar eru þær hreyfingar sem nýta smáu vöðvana í höndunum og úlnliðnum. Þetta mun hjálpa barninu þínu að byggja upp styrk og vöðvaminni sem undirbýr það undir notkun blýanta til að skrifa.

Við viljum að allar vörurnar okkar nýtist á sem flesta vegu. Því er regnboginn einnig talningarborð. Regnboginn hefur tvær raðir með 10 holur hvort sem má nota til að þekkja tölur og þekkja samband talna, talna pör, t.d. 3 + 7 = 10 og að telja tvo í einu.

Regnboginn er handsmíðaður og skorinn úr gegnheilu beyki, lakkaður með náttúrulegri hrárri olíu.

Það má nota ýmsa hluti til þess að fylla í holurna, t.d. þurrkaðar kjúklingabaunir, filt kúlur og viðar kúlur. Barnið getur notað hendurnar eða tangir til að taka upp lausa hluti og bæta þeim á plötuna.


CE Certified FSC Certified

Aðrir viðskiptavinir keyptu einnig