Stór viðarskrúfa með 7 mismunandi róum til að skrúfa á. Rærnar koma í regnboganslitum og hafa breytilegan fjölda horna, frá 0 (hringur) upp í 8 (átthyrningur).
Skrúfan er hönnuð til að gera smáum höndum kleift að grípa með auðveldum hætti.Náttúruleg áferð er á viðinum.
Regnbogaskrúfan nýtist á margan hátt:
- Lærum litina og heiti - eykur málþroska
- Form og stærðir - stærðfræði
- Þjálfar fínhreyfingar
Hentar frá 18 mánaða aldri.