Hefur þú áhuga á uppbyggingu mannslíkamans? Viltu skilja hvernig meltingarkerfið virkar og hvaðan kemur magakrampi? Dreymir þig um að vita hversu stórt mannshjarta er? Þetta púsl muna svara öllum þínum spurningum.
Uppgötvaðu beinagrindina, meltingarfærin, blóðrásina, öndunafærin og þvagkerfið í raunstærð með þessu stórkostlega 5 laga og 68 bita púsli með íslenskum fræðiheitum. Púslið mun auðvelda skilning á líffærafræði mannsins og mun breyta líffræðikennslunni í stórkostlegt ævintýri!
Púslið er á íslensku!
Mál: 77x49cm.
Efni: Náttúrulegur beyki krossviður borinn með vottaðri olíu fyrir börn.
Inniheldur: 68 bita púsl + ramma og kápu til að auðvelda geymslu.
Framleitt: í Póllandi
Ath! Kennsluleikfang
ekki ætlað börnum yngri en 36 mánaða án eftirlits.
Á íslensku
|