Kekoa næturinnleggjasettið hefur verið hannað til að bæta við rakadrægni fyrir nóttina eða fyrir þá sem þurfa á mikilli rakadrægni að halda. Settið inniheldur tvö innlegg í mismunandi stærðum svo hægt sé að nota frá minnstu stillingu. Smellur eru á innleggjunum sem passa einnig á innleggin sem fylgja Premium bleyjunum. Stundaglaslaga innleggið gerir bleyjuna fyrirferðalitla sem auðveldar allar hreyfingar barnsins, frábær viðbót í taubleyjusafnið!