Kassinn er innblásin af hugmyndafræði Montessori
og veitir áralangan leik.
Kassinn inniheldur allt frá færslu til flokkunar til ímyndaðan leiks. Kannaðu myndgeymd, leiktu “gjugg-í-borg” (e. peek-a-boo), uppgötvaðu hvernig hlutirnir vinna saman á mimsunandi hliðum kassans með því að færa, ýta og toga. Hentug hurð á einni hlið kassans gerir barni kleift að sjá allt sem er inni í honum. Kasssinn er hannaður af sérfræðingum í þroska barna og er handgerður úr öruggum, vönduðum og endingargóðum efnivið fyrir börn frá 12 mánaða.
![]() |
12 mánaða + |
Dejligt at få et produkt, der vækker nysgerrighed og samtidigt er smukt og godt håndværk.
Dóttir mín elskar þetta leikfang.
Kassinn
Er að nota þetta leikfang til þess að þjálfa lítil börn með ýmsar fatlanir. Þetta dót nýtist svo vel. Æfa að gera týndur-fundinn með slæðunum, æfa tangagrip með að halda í tréhringina, æfa að setja í göt og margt fleira. Alveg frábært leikfang á allan hátt. Takk fyrir
Kassinn