Kassinn er innblásin af hugmyndafræði Montessori
og veitir áralangan leik.
Kassinn inniheldur allt frá færslu til flokkunar til ímyndaðan leiks. Kannaðu myndgeymd, leiktu “gjugg-í-borg” (e. peek-a-boo), uppgötvaðu hvernig hlutirnir vinna saman á mimsunandi hliðum kassans með því að færa, ýta og toga. Hentug hurð á einni hlið kassans gerir barni kleift að sjá allt sem er inni í honum. Kasssinn er hannaður af sérfræðingum í þroska barna og er handgerður úr öruggum, vönduðum og endingargóðum efnivið fyrir börn frá 12 mánaða.
![]() |
12 mánaða + |