Búðu til skemmtilega fjölskyldustund með þessari frábæru samstæðuþraut sem reynir á einbeitinguna. Paraðu saman samstæður með táknum af hringi, ferningur, þríhyringi, stjörnur og kross. Táknin eru skorin í 9 púsl og líkja mætti þessari þraut við Sudoku með táknum í stað talna.
Góða skemmtun! 🐝🍯🌼🍃
Mál: 20x20 cm.
Efni: Náttúrulegur beyki krossviður borinn með lífrænni og matvælaöruggri olíu.
Framleitt: í Póllandi
Ath! Kennsluleikfang
ekki ætlað börnum yngri en 36 mánaða án eftirlits.