Búðu til þína eigin svifflugu! 🛩️
Í þessum pakka kemur allt sem þú þarft til að búa til svifflugu. Skreyttu hana að vild til dæmis með vatnslitablýöntunum, viðarskrautinu og límmiðunum sem fylgja með.
🎨Til að fá litinn dýpri og bjartari dýfðu þá blýantnum ofaní vatn.
🖌️Til að fá vatnslitaáferð, notaðu blautan pensilinn til að blanda litnum.
Þessi pakki inniheldur ósamsetta svifflugu úr við, límmiða, viðarskraut, umhverfisvænt lím, fjóra mismunandi liti, málningarpensil og yddara.
Taktu sviffluguna þína á ferð og flug í hin ýmis ævintýri og komdu henni svo aftur varlega í land. 🛬
Ath! Þessi var inniheldur smáa parta.
Ekki ætlað börnum yngri en 36 mánaða.