Flokkunarkassinn hvetur áhuga barna að læra um liti og form sem í leiðinni styrkir samhæfingu handa og augna. Viðarkassinn kemur með þremur holum í mismunandi formum og þrjú form sem passa ofaní í mismunandi litum.
Nýttu tækifærið og æfðu málþroska barnsins með því að ræða saman hvaða lit það heldur á og svo síðar hvað formið heitir. Einnig hægt að ræða saman um fjölda forma og telja hveru mörg form detta ofaní kassann.