Myndgeymd og hamar
Myndgeymd og hamar
Myndgeymd og hamar
Myndgeymd og hamar

Myndgeymd og hamar

Venjulegt verð7.490 kr
/
VSK innifalinn.
  • Fá eintök eftir

Hentar vel með


Frábær staðgengill fyrir Myndgeymdarkassann sem er notaður til að læra að hlutir sem hverfa úr augsýn eru enn til.

Þroskaðu einbeitingu og skilning barnsins þíns á því að hlutir halda áfram að vera til þó að það sjái þá ekki lengur – alveg eins og í “gjugg-í-borg” (e. peek-a-boo) leiknum!

Hægt er að kynna þennan efnivið fyrir barninu til að byrja með án hamarsins og leiðbeina því að ýta boltunum niður með höndunum. Barnið mun njóta þess að láta boltana falla í gegnum holuna og sjá þá birtast í gegnum hurðina, aftur og aftur.

Með því að endurtaka þessa hreyfingu mun barnið læra að þó að boltinn hverfi er hann enn til og mun að öllum líkindum birtast aftur, þetta kallast myndgeymd. Þessi færni er sérstaklega mikilvæg til þess að barnið læri að þú munir alltaf koma aftur, jafnvel þó að þú hafir einnig horfið því sjónum.

Fullkomin stærð boltanna mun þjálfa tangargrip barnsins og gleðja það í hvert skipti sem að boltinn kemur til baka, sem mun hvetja barnið til að endurtaka æfinguna og þjálfa einbeitinguna.  


 

CE Certified

12 mánaða +

Customer Reviews

Be the first to write a review
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)

Aðrir viðskiptavinir keyptu einnig