Býflugnabúið er frábær viðbót í verkefnahilluna sem styrkir tangargripið, eflir fínhreyfingarnar og málþroska.
Nýttu tækifærið og æfðu málþroska barnsins með því að ræða saman hvaða liti þið sjáið. Einnig hægt að fræða barnið um býflugur, búin þeirra og hvaðan hunangið kemur. |
![]() |
3 ára + |