Akkeris innleggið er langt innlegg með annan endann breiðann sem brotið er saman eftir þörfum. ⚓ Það er gert úr einstaklega mjúku og rakadrægu 6 laga french bambus terry efni. Nett hönnunin á innlegginu henta vel flestum gerðum af taubleyjum og er þetta innlegg frábært aðal innlegg í Pekpi taubleyjuna með eða án hourglass innleggsins.