Frábær Tri-fold sem eru gerð úr þremur lögum af einstaklega mjúku og rakadrægu french bambus terry efni. Hægta að nota eitt og sér með Pekpi bleyjunum eða aukalega með innleggjunum sem fylgja bleyjunni fyrir þau börn sem þurfa, frábær viðbót í næturbleyjuna.