Púslborð fyrir skynræna vinnu og fínhreyfiþjálfun. Með púslinu fylgir þrjú viðarílát merkt með rúmfræðilegum táknum, og hefur verið komið hliðstæðum þeirra fyrir í einstökum hólfum púslsins. Þrjú mismunandi áhöld fylgja með en þau auka möguleikana á leik með ýmsum hætti til að ausa og hella. Barnið þitt getur búið til mynstur samkvæmt „kóðanum“ eða unnið frjálst með einstök hólf. Allir hlutar púslsins eru hreyfanlegir; þú getur bætt við, fjarlægt og skipt rýmum púslsins til að búa til þínar eigin útgáfur af myndum. Endilega litaðu og skreyttu einstaka hluti og prófaðu formið með því að fylla það af grjónum, baunum, pasta eða litlum náttúrugersemum sem fundist geta á gönguferð. Mundu að það eru svo margar mismunandi lausnir!
• Stærð: 29 × 29 cm • 20 einingar + rammi og lok
• 3 viðarílát merkt rúmfræðilegum táknum
• 3 ausur
• Þykkt púslsins: 5 mm
• Þykkt grunnsins: 3 mm
• Þykkt loksins: 3 mm
• Lakkað með glæru, lyktarlausu lakki sem er viðurkennt til notkunar fyrir börn