Hálfa settið inniheldur 16 vandaða og 100% náttúrulega Flockmen til að skapa með og er tilvalið til að taka með í fríið eða gefa sem gjöf.
Hálfa settið getur verið frábær hugarleikfimi fyrir fullorðna. Settið er nógu lítið til að geyma í skrifborðsskúffunni í vinnunni og passar einnig í handtöskuna. Það besta er, þú getur alltaf bætt við fleiri Flockmen fyrir meiri skemmtun og meiri sköpun!
Við vitum að Flockmen kubbunum eru staflað, pússlað saman og hrint og þeir fá oft á sig högg. Því hafa þeir verið hannaðir fyrir hámarksendingu. Flockmen kubbarnir eru gerðir úr sterkum, baltneskum birkivið sem er þekktur fyrir getu sína til að þola slit, skemmdir og er þolinn gegn höggi og núning.
Flockmen eru 100% náttúrulegir - ekki meðhöndlaðir með neinun efnum. Leikföngin eru CE vottuð, sem þýðir að þau hafa verið prófuð á rannsóknarstofu til að ganga úr skugga um að engin skaðleg efni séu til staðar. Vinsamlegast athugaðu að nákvæmur litur viðarins getur verið breytilegur vegna náttúrulegra breytinga í viðnum.