Montessori aðferðin leggur áherslu á gott aðgengi og sjálfstæði barna og er hlutverk okkar að leiðbeina þeim. Turninn er hannaður með þessi gildi í huga, þar sem við stöndum þeim við hlið á meðan hversdagsverkin heimavið eru gerð í sameiningu. Turninn er frábær lausn til að auka aðgengi barna í eldhúsinu sem og inni á baðherbergi.
Vaska upp | Matargerð |
Þvo hendur | Bursta tennur |
Frábæru eiginleikar Tuki Turnins gera ungum börnum kleift að nota hann fyrr með Tuki fallvörninni. Einnig er hægt að breyta Tuki Turninum í hengirúm þegar Turninn er lagður á gólfið með Tuki fallvörninni (fallvörnin selst sér).
Turninn er með stillanlegum palli, hentar börnum frá 1 árs til 8 ára og tekur allt að 100 kg. Hann er sterkur en léttur, gerður úr 100% beykivið (viðarlitaður) eða 100% birkivið (svartur/hvítur) og vegur aðeins 10 kg, sem gerir börnum kleift að færa hann til og er hann lakkaður með náttúrulegri vörn.
Börnin verða fljót að ná tökunum í eldhúsinu þar sem þau geta fylgst vel með og tekið þátt að vild með Tuki Turninum. Hverjum vantar ekki lítinn aðstoðarkokk sér við hlið? 👨🍳🍴
Turninn | Pallur | Styrkur |
Hæð 90 cm
Breidd 44 cm
Dýpt 53 cm
|
Hæð 35-45 cm
Dýpt 33 cm
|
Allt að 100kg
(prófaður upp að 250kg)
|
Ath! Barn skal ávalt vera undir
eftirliti fullorðins á meðan turninn er í noktun.