Búðu til þitt eigið bókamerki 📚
Pakkinn inniheldur allt sem þarf til að búa til bókamerki. Bókamerki úr við til að sauma í, nál, nokkra mismunandi liti af þráðum og leiðbeiningar. 🧵
✈️ 🚙 Þægilegur pakki til að grípa með í ferðalögin eða frá góðum jólavini. 🎁🎄🎅🏽
Ath! Þessi vara inniheldur smáa parta.
Ekki ætlað börnum yngri en 36 mánaða.