Hnífur - annað stig
Hnífur - annað stig
Hnífur - annað stig
Hnífur - annað stig
Hnífur - annað stig

Hnífur - annað stig

Venjulegt verð 4.290 kr Söluverð3.647 kr
/
VSK innifalinn.
  • Til á lager

Hentar vel með


Ert þú að leita af öruggri og auðveldri leið til að stuðla að sjálfstæði hjá barninu þínu við matargerðina? 

Kiddikutter hnífurinn er hannaður sérstaklega með öryggi í huga og er ætlaður 3 ára og eldri. Hann nýtist fullkomlega til að skera ávexti eins og banana, jarðaber, gúrkur, osta, deig, brauð og svo margt fleira. 🍌🍓🥝🥑 Hann er ekki beittur og því þarf ekki að hafa áhyggjur að börnin skeri sig á honum, þar sem að hann sker ekki í gegnum húðina. ✅

Þetta er næsta stig á eftir Fyrsta hnífinum og nota börnin aðeins eina hendi til að saga sig í gegnum matinn. Hnífurinn býður uppá skemmtilega og fræðandi leið fyrir börn til að undirbúa millimálið sitt sjálft. Hnífurinn er hið fullkomna tæki til að hjálpa barninu þínu að þróa fínhreyfingar, sjálfstraust og sjálfstæði í eldhúsinu.👌

Hentar bæði fyrir rétthenta og örvhenta.
Viðarhnífurinn má ekki fara í uppþvottavél og er þessi hnífur með epla myndum á hnífsblaðinu. 

Aðrir viðskiptavinir keyptu einnig