H
Hulda Ragnheiður Ég keypti mér klappturn þegar ég fékk tvö ný ömmubörn með stuttu millibili til að auðvelda mér að hafa þau með mér í eldhúsverkunum. Í stuttu máli er þetta langvinsælasti hluturinn á heimilinu fyrir þau. Það fyrsta sem þau biðja um þegar komið er til ömmu er að fá klappturninn upp og svo þarf að finna verkefni í eldhúsinu. Þau vilja frekar borða það sem ég gef þeim ef þau borða standandi í turninum en þegar ég set þau í barnastól við eldhúsborðið. Mæli með þessu við alla sem eru með börn sem eru farin að standa sjálf, svo þau geti tekið þátt og séð það sem við stóra fólkið er að gera.
R
Rakel Ólafsdóttir mjög ánægð
G
Guðrún Svanlaug Andersen Klappturninn
M
María Þórunn Helgadóttir Alger snilld, ömmustelpan er mikið öruggari við að aðstoða í eldhúsinu 😃
V
Víóletta Ósk Granz Agnarsdóttir Klappturninn



