Húsrúm með gestarúmi og skúffum
Húsrúm með gestarúmi og skúffum
Húsrúm með gestarúmi og skúffum
Húsrúm með gestarúmi og skúffum

Húsrúm með gestarúmi og skúffum

Venjulegt verð 109.990 kr Söluverð98.991 kr
/
VSK innifalinn.
Stærð
Litur
  • Til á lager
  • Rúm með gestarúm og skúffum Rúm með gestarúm og skúffum
  • Rúm með skúffum Rúm með skúffum
  • Húsrúm Húsrúm
  • Húsrúm með gestrúmi og skúffum Húsrúm með gestrúmi og skúffum
  • Húsrúm með hliðum Húsrúm með hliðum
  • Húsrúm með skúffum Húsrúm með skúffum
  • Kojan Kojan
  • Gólfrúm Gólfrúm

Barnarúmin okkar eru sérhönnuð með Montessori kennslufræðina í huga, svo börnin geti nýtt sér eigið sjálfstæði yfir háttatímann. Rúmið er lágt og er með öruggum hliðum sem auðvelda litlum krílum að klifra sjálf upp í og úr, án þess að þurfa aðstoð. Viðurinn er náttúrulegur og endingargóður, sem skapar mjúkt og hlýlegt umhverfi í barnaherberginu.

  • Stuðlar að sjálfstæði: Lág hönnun rúmsins hjálpar barninu að kanna heiminn út frá eigin forsendum.
  • Náttúrulegt efni: Umhverfisvænn, FSC vottaður og endingargóður viður sem gefur hlýlega tilfinningu.
  • Öryggishliðar: veitir börnum öryggi og hentar fullkomlega fyrir börn sem hreyfa sig mikið í svefni.
  • Auðvelt að setja saman: Einfaldar og skýrar leiðbeiningar fylgja með til að auðvelda samsetningu.
  • Rúmið stuðlar að öruggum og notalegum svefni – og treystir um leið forsendur barnsins til sjálfsbjargar og aukins sjálfsöryggis.

Nánari upplýsingar

Dýnustærð: 90x200 (fylgir ekki með) og er mælt með að hámarks þykkt dýnu sé 13 cm.
Dýnustærð gestarúms: 90x190 (fylgir ekki með) og er mælt með að hámarks þykkt dýnu sé 8 cm.
Stærð rúmgrindar: L204 x B96 x H158
Hámarks burðargeta rúms: 100 kg
Örryggishlið: Hægt að taka af og færa til eftir þörfum.
Efniviður: Rúmgrindin er hönnuð og framleidd í Evrópu úr FSC vottaðri furu. Póllandi polish flag
Umhirða: Þrífið eftir þörfum með rökum klút og þurrki með þurrum klút beint á eftir. 
Innifalið í kaupunum: Rúmgrindin með húsi, gestarúmi, 2 skúffum,  festingarbúnaður og leiðbeiningar.

Ath dýnur fylgja ekki með!

FSC Certified

Customer Reviews

Be the first to write a review
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)

Aðrir viðskiptavinir keyptu einnig