Æðislegir janfvægiskubbar sem er mikið leikið með á heimilinu af bæði yngri börnunum tveimur sem og unglingnum. Ekki skemmir fyrir að okkur foreldrunum finnst þeir líka skemmtilegir. Kubbarnir fá 100% meðmæli okkar, bæði í gæði og skemmtun og er æðislegt að það fylgir poki með til að geyma þá í.