Þetta skemtilega þræðingarverkefni eflir fínhreyfingar, sköpunargáfu og einbeitingu hjá börnum. Börn geta látið ímyndunarafl sitt fara á flug og búið til endalaus mynstur eða fylgt leiðbeiningablaðinu sem fylgir með.
Settið inniheldur 15 perlur í 3 mismunandi lögunum og tvær reimar.
2 ára + |