H
Helga S. Sveinsdóttir Klappturninn
V
Vilhjálmur Karl Stefánsson Keyptum svona turn, er alveg frábær, takk fyrir okkur
H
Hulda Árnadóttir Ég og ömmustelpan mín erum í skýjunum með nýja klappturninn okkar. Núna eru eldhúsverkin mikið skemmtilegri því að hún getur fylgst með öllu sem amma er að gera, þó að hún sé bara rétt að verða eins árs. Áður var hún alltaf hangandi í fótunum á ömmu sinni til að biðja hana um að halda á sér, en það er miklu skemmtilegra að fá bara að fylgjast með í sömu hæð og amma er að vinna með báðum höndum.
K
Katrín Ólöf Klappturninn er að slá í gegn hjá næstum tveggja ára prinsinum á heimilinu! Klifrar upp og niður eins og að hann hafi aldrei gert annað :)
I
Ingunn María Gudmundsdottir Mikið notaður