Brettið er skorið úr gegnheilum beykivið sem hefur verið heflaður svo að hann er alveg sléttur. Brettið er lakkað með náttúrulegri olíu til þess að vernda viðinn.
Ath! Þessi vara inniheldur smáa parta þar sem viðarkúla fylgir með.
Ekki ætlað börnum yngri en 36 mánaða.