Ert þú með takmarkað pláss á heimilinu en vilt hafa öruggan og greiðan aðgang fyrir barnið þitt til að taka þátt í eldhúsinu? |
![]() |
![]() |
![]() |
![]() |
Börnin verða fljót að ná tökunum í eldhúsinu þar sem þau geta fylgst vel með og tekið þátt að vild. Hverjum vantar ekki lítinn aðstoðarkokk sér við hlið? :-)
Turninn er með stillanlegum palli, hentar börnum frá 18 mánaða til 6 ára og tekur allt að 50 kg. Hann er gerður úr sterku en léttu birkikrossviði, sem gerir börnum kleift að færa hann til og lakkaður með náttúrulegri vörn. Turninn kemur samsettur og tilbúinn til notkunar.
Ath! Barn skal ávalt vera undir
eftirliti fullorðins á meðan turninn er í noktun.
Klappturninn
Frábær, eykur öryggi barnabarnanna.
Klappturninn
Nú er maður rólegur þegar dóttirin er að hjálpa til við eldamennskuna.
Klappturninn