Kassinn er innblásin af hugmyndafræði Montessori
og veitir áralangan leik.
Kassinn inniheldur allt frá færslu til flokkunar til ímyndaðan leiks. Kannaðu myndgeymd, leiktu “gjugg-í-borg” (e. peek-a-boo), uppgötvaðu hvernig hlutirnir vinna saman á mimsunandi hliðum kassans með því að færa, ýta og toga. Hentug hurð á einni hlið kassans gerir barni kleift að sjá allt sem er inni í honum. Kasssinn er hannaður af sérfræðingum í þroska barna og er handgerður úr öruggum, vönduðum og endingargóðum efnivið fyrir börn frá 12 mánaða.
12 mánaða + |
Ömmustelpan mín, sem er 1 árs, var hrifin af kassanum, hvernig hægt er að opna og loka. Hún leikur sér mikið með klútana
Eina dótið sem barnið mitt dundar sér með!
mjög vel og takk
Hæ, gaf langömmugullinu mínu kassann, hún er að verða 8 mánaða, og hún elskar kassann. Sérstaklega klútana ❤️
Mæli með Kassanum. Litli ömmustrákurinn minn elskar að leika sér með hann.