Rúm

Barnarúmin okkar eru sérhönnuð með Montessori kennslufræðina í huga, svo börnin geti nýtt sér eigið sjálfstæði yfir háttatímann. Rúmin eru lág og með öruggum hliðum sem auðvelda litlum krílum að klifra sjálf upp í og úr, án þess að þurfa aðstoð. Viðurinn er náttúrulegur og endingargóður, sem skapar mjúkt og hlýlegt umhverfi í barnaherberginu.


Sold Out
Reel for the bunk bed
Kojan
Kojan
129.990 kr
Sold Out
Gólfrúm
Gólfrúm
59.990 kr
Sold Out
Húsrúm
Húsrúm
59.990 kr