Barnarúmin okkar eru sérhönnuð með Montessori kennslufræðina í huga, svo börnin geti nýtt sér eigið sjálfstæði yfir háttatímann. Rúmið nær niður í gólf og er með öruggum hliðum sem auðvelda litlum krílum að klifra sjálf upp í og úr, án þess að þurfa aðstoð. Viðurinn er náttúrulegur og endingargóður, sem skapar mjúkt og hlýlegt umhverfi í barnaherberginu.
Nýtt útlit! 🤩
Dýnustærð: 90x200 (fylgir ekki með) og er mælt með að hámarks þykkt dýnu sé 13 cm.
Stærð rúmgrindar 90x200: L208 x B96 x H45
Stærð rúmgrindar 140x200: L208 x B146 x H45
Hámarks burðargeta rúms 90x200: 100 kg
Hámarks burðargeta rúms 140x200: 100 kg fyrir hvorn rúmbotn.
Efniviður: Rúmgrindin er hönnuð og framleidd í Evrópu úr FSC vottaðri furu. Póllandi
Umhirða: Þrífið eftir þörfum með rökum klút og þurrki með þurrum klút beint á eftir.
Innifalið í kaupunum: Rúmgrindin, festingarbúnaður og leiðbeiningar.
Ath dýnan fylgir ekki með!