Viðarhnapparnir eru öryggisprófaðir fyrir börn frá fæðingu. |
Fallegir gegnheilir viðarhnappar með náttúrulegri áferð. Hnapparnir eru með flötu yfirborði sem gerir þá auðvelda að stafla og halda jafnvægi. Frábær opinn efniviður sem hentar vel yngstu börnunum. Efniviður sem eflir m.a. samhæfingu handa og augna, rökhugsun og skapandi leik. Sjö hnappar koma saman í pakka.
Ummál hnappana:
50mm, 65mm, 80mm, 95mm, 110mm, 125mm and 140mm.
![]() |
![]() |