Turninn - Forsala
Turninn - Forsala
Turninn - Forsala
Turninn - Forsala

Turninn - Forsala

Venjulegt verð39.990 kr
/
VSK innifalinn.
Color
  • Til á lager

Hentar vel með


ATH! Forsala
Afhending í desember (fyrir jól). 📦

 

These words reveal the child’s inner needs:
‘Help me to do it alone.’
— Maria Montessori

 

Montessori aðferðin leggur áherslu á gott aðgengi og sjálfstæði barna og er hlutverk okkar að leiðbeina þeim. Turninn er hannaður með þessi gildi í huga, þar sem við stöndum þeim við hlið á meðan hversdagsverkin heimavið eru gerð í sameiningu. Turninn er frábær lausn til að auka aðgengi barna í eldhúsinu sem og inni á baðherbergi. 

Doing dishes Vaska upp chef hat Matargerð
Wash hands Þvo hendur Brush teeth Bursta tennur

Börnin verða fljót að ná tökunum í eldhúsinu þar sem þau geta fylgst vel með og tekið þátt að vild. Hverjum vantar ekki lítinn aðstoðarkokk sér við hlið? :-)

Turninn er með stillanlegum palli, hentar börnum frá 18 mánaða til 6 ára og tekur allt að 60 kg. Hann er gerður úr sterku en léttu 15mm birkikrossviði, sem gerir börnum kleift að færa hann til og lakkaður með náttúrulegri vörn. 

Turninn Pallur
Hæð 90 cm
Breidd 44 cm
Dýpt 53 cm
Hæð 35-45 cm
Dýpt 33 cm

 

Ath! Barn skal ávalt vera undir
eftirliti fullorðins á meðan turninn er í noktun.

CE Certified

Customer Reviews

Based on 1 review
100%
(1)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
M
Marteinn
Frábær viðbót í eldhúsið!

Dóttir okkar elskar Turninn sinn og hefur hann verið stanslausri notkun frá því hann kom inná hemilið. Hann er mjög stöðugur, öruggur og það er auðvelt að þrífa hann. Við skoðuðum margar gerðir en þessi turn stóð uppúr og vel virði peningsins.

Aðrir viðskiptavinir keyptu einnig