Tjaldið er fullkomið fyrir sögustund, hvíld, feluleiki sem og allskyns ímyndunarleiki. Tjaldið er hátt og rúmgott sem hentar allt að fjórum börnum að leik og er falleg viðbót inn í barnaherbergið eða stofuna.
 Auðveld uppsetning
|
 Samanbrjótanlegt
|
 Létt að færa til
|
 Taupoki fylgir
|
Tjaldið er veglegt úr 100% bómull með glugga og geymsluvasa sem hentar t.d. vel undir bók eða bangsa.
Mál