Bættu grip barnsins þíns, þroskaðu samhæfingu augna og handa og auktu við einbeitingu þess með einföldum hætti.
Í þessu setti kemur kubbur og box, kubburinn er í fullkominni stærð fyrir smáar hendur. Byrjaðu á því að kynna Eggið og Bikarinn fyrir barninu og svo má þyngja þjálfunina með Kubbinum og Boxinu. Hvert sett byggir á sérstöku erfiðleikastigi sem þau öðlast færni í með því að færa hlutinn endurtekið í boxið/bikarinn.