Klifurþríhyrningurinn, sem gerir heimilið að skemmtilegum leikvelli, er frábær fyrir börn frá 6 mánaða aldri. Hann hvetur til hugrekkis og hreyfingar, æfir jafnvægi, hjálpar til við að styrkja vöðva og þjálfa grófhreyfingar eftir getu hvers barns.
Hér eru dæmi um hvernig hægt er að nýta klifurþríhyrninginn eftir aldri:
Klifurþríhyrningurinn er fáanlegur með eða án rennibrautar. Rennibrautin er stillanleg og hægt er að breyta hæð hennar eftir aldri og getu barnsins. Klifursteinar úr viði eru staðsettir undir rennibrautinni sem býður upp á ólíkar leiðir til að klifra.
Grunnhugmyndin að baki klifurþríhyrningsins er sótt til kenninga Dr. Emmi Pikler, ungversks barnalæknis sem rannsakaði bæði tilfinningalega og líkamlega þroska barna, og lagði áherslu á að veita börnum tækifæri til að þroska hreyfifærni sína á náttúrulegan hátt.
Leggðu teppi yfir Klifurþríhyrninginn og búðu til tjald fyrir notalegar sögustundir með vassaljósi |
Klifurþríhyrningurinn er búinn til úr náttúrulegum FSC vottuðum, finnskum birkikrossviði.
Klifurþríhyrningur:
Rennibraut/Rampur:
Hámarks þyngd: 50 kg
Klifurþríhyrningurinn er auðvelt að fella saman til geymslu með einföldum handskrúfum sem losna auðveldlega.