Búðu til þinn eigin garð heima í stofunni. 🌱🧑🌾
Skordýragarðurinn er skemmtilegt verkefni fyrir börn eldri en 3ja ára. Mold er sett í boxið ásamt hveitigrasfræjum sem vökva þarf á hverjum degi og grasið vex á örfáum dögum.
Í boxinu má meðal annars finna snigil 🐌, maðk 🐛, hunangsflugu 🐝, túlípana🌷, fiðrildi🦋 og fleira úr við sem hægt er að lita og mála. Sjö mismunandi litir, yddari, lítill málningarpensill og hveitgrasfræ fylgja með.
Mundu að vökva! 💧
Ath! Þessi var inniheldur smáa parta.
Ekki ætlað börnum yngri en 36 mánaða.