Fyrsta pinnataflan styrkir fínhreyfingar og samhæfingu handa og augna sem í leiðinni eflir rökhugsun barna. Viðartaflan er með fjórum holum og viðarpinnum í mismunandi litum sem hægt er að hamra niður. Þegar allir fjórir pinnarnir eru komnir niður þá er hægt að snúa töflunni við og gera aftur. Skemmtileg viðbót í verkefnahilluna!
- Inniheldur: 1 stk viðartöflu, 1 stk viðarhamar og 4 stk viðarpinna.
 |
12m +
|